Hitablásarar

 

HITABLÁSARAR

 

sonniger

Vatnshitablásarar frá Sonniger hafa notið mikilla vinsælda bæði innanlands sem utan og henta einstaklega vel í iðnaðarhúsnæði, verslanir sem og smærri atvinnuhúsnæði og bílskúra.  Þeir blásu heitu lofti hratt um rýmið of dreifa hitanum mjög vel.

 

Sonninger blásararnir eru nútímalegir og einfaldir í uppsetningu, léttir og hægt að snúa þeim fram eða niður sem og festa bæði á vegg og í loft.

Blásaranir koma með 50% þykkari koparrörum en þekkist á markaðinum ásamt því að vera hannaðir þannig að þeir draga úr hljóði innandyra og eru smekklegir að sjá.

 

Festingar fylgja með og einnig er hægt að fá hita og hraðastýringu með blásurunum.

 

HITABLÁSARI

Hitablásari

NÁNAR
Vörunúmer Stærð
WA0013 HITABL. CR ONE (5-25kW)
WA0007 HITABL. CR1(10-30KW)
WA0008 HITABL CR2(30-50KW)
WA0009 HITABL CR3 (20-70KW)

LOKAHÚS F.HITABLÁSARA

NÁNAR
Vörunúmer Stærð
WAA0032 LOKAH.F.HITABL 3/4″
CGA0003 LOKAH. F.HITABL. 1/2″

 

LOKAMÓTOR M30X1,5

Lokamótor

NÁNAR
Vörunúmer Stærð
WAA0031 LOKAMÓTOR M30X1,5

 

HITA-OG HRAÐASTÝRING TR-110L

 

NÁNAR
Vörunúmer Stærð
WAA0054 HITA-OG HRAÐAST. TR-110L

 

HITA-OG HRAÐASTÝRING
INTELLIGENT

Hita og hraðastilling

NÁNAR
Vörunúmer Lýsing
WAA0035 HITA-OG HRAÐAST. INTELLIGENT

 

HITATJALD

 

 

NÁNAR
Vörunúmer Stærð
CG0019 HITATJALD 100W -1m
CG0020 HITATJALD 150W – 1,5m
CG0021 HITATJALD 200W – 2m

HITATJALD PRO

 

hitatjald_pro

NÁNAR
Vörunúmer Stærð
CGP0023_S3 HITATJALD PRO 150W – 1,5m