Flygt dælubrunnar

Flygt dælubrunna er hægt að panta bæði sem standard lausn og einnig sem sérsmíði. Margir möguleikar um aðgengi ef valið er að hafa tveggja brunna lausn þar sem dælur eru þurruppstilltar í dælubrunn.

Flygt brunnar eru í flestum tilfellum sérsmíði þar sem dælur og stærð brunns er valinn eftir flæði og þrýstifalli í lögnum hjá hverjum viðskiptavin fyrir sig.

Heyrðu í sölumanni hjá okkur og við finnum réttu lausnina fyrir þig.

Flygt dælubrunna bæklingur

Flygt brunnar
Tillaga blautbrunnar með 2 dælum

 

Flygt dælubrunnar
Tillaga 2 af tveggja brunna lausn
með hringstiga

Flygt brunnar
Tillaga af tveggja brunna lausn.
Þurr uppstilling á dælum