Brunnarnir koma í þremur stærðum, frá 1,6 meter og upp í 3,1 meter í dýptina. Brunnar koma með kraga í toppnum sem er hægt að hækka um allt að 28 cm, hæð sem leggst þá við dýpt brunnsins. Zehnder brunnarnir koma með forsmíðuðum og tengdum lögnum innan brunns, sleðum til að slaka dælum ofna í dælusætin, stýringum og nemum til hæðarskynjunar fyrir stýringu. Hægt er að velja mismunandi dælustærðir ofan í hvern brunn og eigum við mismunadi dælusett til á lager sem passa fyrir alla brunna. Heimasíða Zehnder – dælubrunnar Pumping stations (zehnder-pumpen.eu)