FLYGT BRUNNDÆLUR

FLYGT

Flygt er einn virtasti dæluframleiðandinn okkar og bjóða þeir upp á flestar gerðir af brunn og skólpdælum ásamt því að leysa dælutengd verkefni á alþjóðavísu með viðskiptavinum.
Fyrir frekari upplýsingar er best að hafa samband við okkur og við leysum verkefnið með þér.

Hér fyrir neðan er lítið sýnishorn af úrvali frá Flygt.

Upplýsingar um FLYGT dælur, teikningar, bæklingar ofl.

Brunndælur

Flygt Brunndæla Ready 8S

Flygt Brunndæla Ready 85

NÁNAR

Ready 8:
Ready dælurnar eru mest seldu verktaka dælurnar frá Flygt. Sterkbyggðar og afkasta miklu.
Ready kemur í 4 stærðum og útfærslum frá Ready 4 til Ready 8.
Afköst upp að 25 m3/h og dæluhæð að 14 metrum. Ready dælurnar eru hannaðar fyrir byggingarsvæði og ráða við kornastærð upp að 38 mm.

Nánari upplýsingar á vef framleiðanda.
Nánari upplýsingar um Flygt Ready 8S PDF

Flygt brunndæla 2620

Flygt brunndæla 2620

NÁNAR

Flygt 2620 dælan er hugsuð í stærri dæluverkefni þar sem mikið af jarðefnum fylgir með dælingunni. Dælan afkastar upp að 65 m3/h og dæluhæð upp að 21 meter.

Nánari upplýsingar um Flygt brunndælu 2620 PDF