Loading...

TRIMO GÁMAHÚS

TRIMO gámahús

Gámahúsin frá Trimo hafa margsannað gildi sitt á Íslandi síðasta áratuginn. Nú hefur Vatnsvirkinn ehf. tekið við því hlutverki að flytja inn og þjónusta þær lausnir sem Trimo hefur uppá að bjóða sem eru ófáar.

Húsin eru vel einangruð og hægt að fá í mörgum útfærslum. Lausnirnar eru margar enda hefur það verið markmið Trimo að uppfylla margar og ólíkar þarfir þegar kemur að útvega þak yfir ólíka starfsemi.

Leikskólar, Gistiheimili, Hótel, Skrifstofubyggingar, Vinnuskúrar, Salernisaðstaða eru nokkur dæmi um hvernig Trimo hefur tekist á glæsilegan máta að hanna og framleiða hagstæðar og flottar lausnir í húsnæðismálum.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Trimo : http://www.trimo-modularunits.com/